#1 Skáldsaga Íslands

Myndin af heiminum

Pétur Gunnarsson
3.7
33 ratings 1 reviews
Sköpun heimsins, Íslands, mannsins ­ þetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í þessari metnaðarfullu og glæsilegu skáldsögu. Um leið og sögumaður brýtur til mergjar miklar spurningar um hinstu rök, þarf hann að kljást við þær í eigin lífi ­ svo úr verður spennandi og einstaklega gefandi saga, skrifuð af þeirri fyndni, dýpt og mannlegu hlýju sem einkenna skáldskap Péturs Gunnarssonar.
Genres:
250 Pages

Community Reviews:

5 star
7 (21%)
4 star
11 (33%)
3 star
13 (39%)
2 star
2 (6%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Pétur Gunnarsson

Skáldsaga Íslands Series

Lists with this book