#1 Skáldsaga Íslands
Myndin af heiminum
Pétur Gunnarsson Sköpun heimsins, Íslands, mannsins þetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í þessari metnaðarfullu og glæsilegu skáldsögu. Um leið og sögumaður brýtur til mergjar miklar spurningar um hinstu rök, þarf hann að kljást við þær í eigin lífi svo úr verður spennandi og einstaklega gefandi saga, skrifuð af þeirri fyndni, dýpt og mannlegu hlýju sem einkenna skáldskap Péturs Gunnarssonar.
Genres:
250 Pages