Punktur punktur komma strik

Pétur Gunnarsson
3.42
123 ratings 8 reviews
Íslensk klassík Forlagsins. Sjaldan hefur íslenskur höfundur slegið jafn rækilega í gegn og Pétur Gunnarsson með þessari leiftrandi skemmtilegu skáldsögu. Uppvaxtarsaga Reykjavíkurdrengsins Andra Haraldssonar er saga einstaklings í mótun, í borg sem líka er í mótun og landi þar sem stórstígur nútíminn skekur stoðir samfélagsins, enda varð hún strax við útkomu saga heillar kynslóðar Íslendinga.
Genres:
136 Pages

Community Reviews:

5 star
14 (11%)
4 star
49 (40%)
3 star
43 (35%)
2 star
9 (7%)
1 star
8 (7%)

Readers also enjoyed

Other books by Pétur Gunnarsson