Eden

Auður Ava Ólafsdóttir
4.01
1,906 ratings 269 reviews
Málvísindakona, sérfræðingur í fámennistungumálum, ákveður að breyta landi þar sem ekkert grær í Edenslund. Hjá íbúum í nálægu þorpi kviknar óvæntur áhugi á málvísindum. Á fjörur söguhetju rekur handrit að ljóðabók fyrrverandi nemanda hennar sem fjallar um ást ungs karlmanns á eldri konu. Eden fjallar um mátt orðsins og ábyrgðina sem við berum.
Genres: FictionRomanEcologyContemporaryBook ClubNovelsFrance
226 Pages

Community Reviews:

5 star
562 (29%)
4 star
901 (47%)
3 star
350 (18%)
2 star
82 (4%)
1 star
11 (1%)

Readers also enjoyed

Other books by Auður Ava Ólafsdóttir

Lists with this book