Krossfiskar

Jónas Reynir Gunnarsson
3.62
114 ratings 3 reviews
Daníel býr einn í íbúð sem móðir hans á. Hann er hættur í háskólanum og hefur hvorki efni á mat né eldsneyti. Dag einn fær hann tvö símtöl, eitt frá fyrrverandi skólafélaga og annað frá lögreglunni, sem hrinda af stað dularfullri atburðarás. Krossfiskar er spennuþrungin skáldsaga um átök sálarinnar – um mörk góðs og ills, vonar og vonleysis.
Genres:
188 Pages

Community Reviews:

5 star
20 (18%)
4 star
44 (39%)
3 star
38 (33%)
2 star
11 (10%)
1 star
1 (1%)

Readers also enjoyed

Other books by Jónas Reynir Gunnarsson

Lists with this book