#4 Karólína, Týr & Iðunn

Ég læt sem ég sofi

Yrsa Sigurdardottir
3.43
303 ratings 19 reviews
Einstæð móðir tveggja barna fær íbúð leigða á mjög góðum kjörum en kemst fljótlega að því að það er engin tilviljun. Húsið á sér afar sorglega sögu. Lögreglan er send heim til smákrimma og þar finnst fyrir tilviljun taska sem kann að varpa ljósi á margra ára gamalt mál – þegar ung stúlka hvarf úr garðskúr og sást aldrei aftur. Ég læt sem ég sofi er fjórða og síðasta bókin um lögreglumennina Karó og Tý og réttarmeinafræðinginn Iðunni en serían hófst á Lok, lok og læs. Bækurnar hafa notið mikilla vinsælda og hlotið lof heima og erlendis.
Genres:
350 Pages

Community Reviews:

5 star
20 (7%)
4 star
132 (44%)
3 star
112 (37%)
2 star
35 (12%)
1 star
4 (1%)

Readers also enjoyed

Other books by Yrsa Sigurdardottir

Karólína, Týr & Iðunn Series

Lists with this book

Big Little Lies
The Best Lies
Cake Pop Crush
Lollipops
65 books17 voters
If He Had Been with Me
The Fame Game
Baby Teeth
Broken Lollipops
17 books2 voters