Yrsa Sigurdardottir 12,554 ratings
1,407 reviews
Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra.
Genres:
MysteryCrimeThrillerFictionNordic NoirMystery ThrillerAudiobookScandinavian LiteratureSuspenseContemporary
380 Pages