Svar við bréfi Helgu

Bergsveinn Birgisson
3.74
2,352 ratings 274 reviews
Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja til borgarinnar forðum tíð. Gerði hann rétt í að taka sveitina fram yfir kærleikann? Hefði hann fremur átt að flytjast til Reykjavíkur til að moka skurð eða reisa bragga fyrir Ameríkana? Minningar úr sveitinni fléttast inn í safaríkar frásagnir af því sem hann kallar fengitíð lífs síns. Fornar ástir renna saman við sagnir af gleymdum líkum, lágfættum hrútum sem liggja afvelta milli þúfna og því þegar Farmallinn kom.
Genres: FictionRomanRomanceNovelsHistorical FictionLoveLiterature21st CenturyContemporaryLiterary Fiction
106 Pages

Community Reviews:

5 star
582 (25%)
4 star
938 (40%)
3 star
555 (24%)
2 star
197 (8%)
1 star
80 (3%)

Readers also enjoyed

Other books by Bergsveinn Birgisson

Lists with this book

The Luminaries
The Narrow Road to the Deep North
A Tale for the Time Being
IMPAC 2015 Nominees
139 books42 voters
Óreiða á striga
The Greenhouse
The Story of the Blue Planet
Sannleikurinn um mál Harrys Quebert
Eldhafið yfir okkur
Svar við bréfi Helgu
Bjartur
49 books3 voters
The Hunger Games
Catching Fire
Mockingjay
What We've Read So Far In 2011
5350 books1366 voters