#7 Einar

Morgunengill

Árni Þórarinsson
3.37
101 ratings 5 reviews
Það er ekki margt líkt með fátækum bréfbera norðan heiða og auðmanni með milljarðaskuldir á bakinu. Örlög beggja fléttast þó saman við leit Einars blaðamanns að réttlæti ekki síður en forsíðufréttum. Sjaldan hefur hann tekist á við jafn erfitt sakamál. Ekkert er eins og áður var. Nema kannski það að eins dauði er annars brauð. Morgunengill er grípandi sakamálasaga úr íslenskum samtíma, áleitin og nístandi saga um glatað sakleysi, þörfina fyrir friðþægingu og sátt við eigin uppruna.
Genres:
Pages

Community Reviews:

5 star
7 (7%)
4 star
37 (37%)
3 star
46 (46%)
2 star
8 (8%)
1 star
3 (3%)

Readers also enjoyed

Other books by Árni Þórarinsson

Einar Series

Lists with this book