Rán

Álfrún Gunnlaugsdóttir
2.61
18 ratings 1 reviews
Öll sín fullorðinsár hefur Rán lifað og starfað fjarri heimahögum, mótast og þroskast á framandi slóðum. Nú er hún á leið frá heimili sínu og manni í Sviss til fósturjarðarinnar‚ Íslands, með viðkomu í Barcelona þar sem hún átti viðburðaríkt líf á æskuárum. Ferðin verður stefnumót við fortíðina – hún þarf að horfast í augu við gleymd andartök og glataðar hugsjónir. Magnþrungið verk sem lýsir á einstakan hátt innri sem ytri átökum á umbrotatímum.
Genres:
251 Pages

Community Reviews:

5 star
0 (0%)
4 star
2 (11%)
3 star
9 (50%)
2 star
5 (28%)
1 star
2 (11%)

Readers also enjoyed

Other books by Álfrún Gunnlaugsdóttir

Lists with this book