Vetrarsól

Auður Jónsdóttir
3.17
146 ratings 7 reviews
Sunnu bregður í brún þegar lögreglan auglýsir eftir vinkonu hennar. Hún getur ekki einbeitt sér að glæpasagnanámskeiði sem hún á að stjórna og auk þess eru jólaannir á forlaginu þar sem hún vinnur og enginn tími til að leita að týndri vinkonu. Þegar hún verður vör við að þrír framandi menn veita henni eftirför er engu líkara en að líf hennar sjálfrar sé að verða að glæpasögu. Auður teflir hér saman ólíkum heimum og varpar fram spurningum um lífsgildi, lífsviðhorf – og lífsblekkingu.
Genres: Fiction
256 Pages

Community Reviews:

5 star
9 (6%)
4 star
41 (28%)
3 star
66 (45%)
2 star
26 (18%)
1 star
4 (3%)

Readers also enjoyed

Other books by Auður Jónsdóttir

Lists with this book

Þögn
Sér grefur gröf
Aska
isl
24 books1 voters