#4 An Áróra Investigation

Drepsvart hraun

Lilja Sigurðardóttir
4.02
938 ratings 63 reviews
Drepsvart hraun er fimlega fléttuð og hressandi spennusaga um ókannaðar lendur og óhugnanlegar fyrirætlanir. Áður eru komnar út þrjár bækur um sömu persónur, Helköld sól, Blóðrauður sjór og Náhvít jörð. Þegar Áróra fær þær fréttir að ókunnugt barn segist vera systir hennar endurfædd bregður henni illa þótt staðhæfingin sé fráleit. Hún hefur leitað systur sinnar án árangurs í þrjú ár en nú virðist þetta litla barn búa yfir nýrri vitneskju. Sama dag kemur lögreglumaðurinn Daníel heim og finnur kveðjubréf frá leigjanda sínum, dragdrottningunni Lady Gúgúlú, sem kveðst þurfa að fara úr landi í skyndi. Þetta hljómar einkennilega – og þegar ógnandi menn birtast í leit að drottningunni verður ljóst að eitthvað verulega undarlegt er á seyði.
Genres: CrimeNordic NoirMysteryFictionThrillerAudiobook
297 Pages

Community Reviews:

5 star
286 (30%)
4 star
417 (44%)
3 star
211 (22%)
2 star
19 (2%)
1 star
5 (1%)

Readers also enjoyed

Other books by Lilja Sigurðardóttir

An Áróra Investigation Series

Lists with this book