Í verum: saga Theódórs Friðrikssonar - fyrri hluti

Theódór Friðriksson
4.4
10 ratings 3 reviews
Theódór Friðriksson (1876-1948) rithöfundur var eitt af undrabörnum íslenskrar menningarsögu. Sjálfsævisaga hans Í verum kom út í tveim bindum árið 1941 og varð þegar í stað þekkt um allt land, lesin af ungum og gömlum, og dáð af öllum sem kunnu að meta vel sagða sögu á auðugu og hressilegu máli. Er þetta einstæð saga og klassísk heimild um lífskjör alþýðumanna í sjávarplássum og á afskekktum stöðum eins og norður í Fjörðum á seinni hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar. „Theódór Friðriksson rithöfundur hefur skrifað merkilega sjálfsæfisögu, sennilega eina af merkustu sjálfsæfisögum, er færðar hafa verið í letur á íslenzka tungu.“ - Þórbergur Þórðarson, 1942.
Genres:
364 Pages

Community Reviews:

5 star
5 (50%)
4 star
4 (40%)
3 star
1 (10%)
2 star
0 (0%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Theódór Friðriksson

Lists with this book