Svínshöfuð

Bergþóra Snæbjörnsdóttir
4.37
929 ratings 98 reviews
Af hverju fær eldri maður frá Breiðafirði viðurnefnið Svínshöfuð? Kínversk mæðgin koma til Íslands um miðjan tíunda áratuginn. Nýja fjölskyldan á sér gamlar sorgir, sársaukinn liggur kynslóða á milli. Eins og strengur. Sagan fléttast frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar með viðkomu á lítilli, breiðfirskri eyju, suðurhluta Kína. Og útverfi Kópavogs. Svínshöfuð er fyrsta skáldsaga höfundar, sem hlaut tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída.
Genres: FictionAudiobookDrama
236 Pages

Community Reviews:

5 star
441 (47%)
4 star
402 (43%)
3 star
74 (8%)
2 star
10 (1%)
1 star
2 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Bergþóra Snæbjörnsdóttir