Fræ sem frjóvga myrkrið

Eva Rún Snorradóttir
4.2
50 ratings 7 reviews
"Í miðju herberginu, sófinn – hann minnir á leikfang í Barbie-húsi frá níunda áratugnum. Skræpóttur og doppóttur í senn, hrópandi allan viðbjóðinn sem hefur átt sér stað í herberginu. Fyrir ofan, í plastramma; eftirprentun af Renoir, siðaðar dömur sitja og drekka vín með betri borgurum í huggulegri bátsferð." Eva Rún Snorradóttir er sjálfstætt starfandi sviðslistakona og ljóðskáld. Hún hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur: Heimsendir fylgir þér alla ævi og Tappi á himninum. Fræ sem frjógva myrkrið fjallar meðal annars um nærfatakaup í sólarlandaferðum og far til að sýna þeim heima.
Genres: Poetry
80 Pages

Community Reviews:

5 star
20 (40%)
4 star
23 (46%)
3 star
5 (10%)
2 star
1 (2%)
1 star
1 (2%)

Readers also enjoyed

Other books by Eva Rún Snorradóttir

Lists with this book