Heiður

Sólveig Jónsdóttir
3.67
82 ratings 4 reviews
Heiður McCarron hefur ekki séð Dylan bróður sinn frá því að faðir þeirra fór með hann til Norður-Írlands sjö ára gamlan. Þegar hann hefur samband eftir tuttugu og átta ára þögn og biður um hjálp heldur hún af stað í þeirri von að fá svar við spurningunni sem alla tíð hefur brunnið á henni: Hvers vegna yfirgaf faðir þeirra friðsælt fjölskyldulífið í Reykjavík til að verja heiður fólksins síns í heimalandinu? Heiður er áleitin saga um togstreituna á milli þess að berjast fyrir réttindum heillar þjóðar eða hamingju eigin fjölskyldu. Í bakgrunni eru átökin sem áratugum saman héldu samfélaginu á Norður-Írlandi í heljargreipum og gera kannski enn.
Genres:
253 Pages

Community Reviews:

5 star
17 (21%)
4 star
26 (32%)
3 star
34 (41%)
2 star
5 (6%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Sólveig Jónsdóttir

Lists with this book