Eyja

Ragnhildur Þrastardóttir
2
2 ratings 0 reviews
Þegar fyrrverandi stjúpmóðir Eyju hefur samband bregst hún ókvæða við; af hverju vill hún að þær hittist öllum þessum árum síðar, hvað er ósagt? Hittingurinn vekur upp minningar, ekki síst um atburðinn sem gerði Eyju að þeirri manneskju sem hún er í dag. Eyja er saga um flókin fjölskyldutengsl, brengluð samskipti og sár sem ekki gróa.Ragnhildur Þrastardóttir starfar sem blaðamaður á Heimildinni. Þetta er fyrsta bók hennar.
Genres:
103 Pages

Community Reviews:

5 star
0 (0%)
4 star
0 (0%)
3 star
1 (50%)
2 star
0 (0%)
1 star
1 (50%)

Readers also enjoyed

Other books by Ragnhildur Þrastardóttir

Lists with this book