Á eftir dimmum skýjum

Elísabet Thoroddsen
4.25
12 ratings 1 reviews
Tinna er flutt og þarf að fóta sig í nýjum skóla. Þegar salerni í unglingadeildinni er sprengt í loft upp fer skólastarfið í uppnám. Tinna og vinir hennar taka málin í sínar hendur. Fyrr en varir eru þau á flótta undan sprengjuvörgum og flækt í atburðarás sem leiðir þau í lífsháska í næturfrosti og myrkri við gömlu höfnina. Tinna er flutt og þarf að fóta sig í nýjum skóla. Bekkurinn hennar er frekar glataður en sem betur fer kynnist hún Karítas og síðan Sól, svo lífið gæti verið verra. Þegar salerni í unglingadeildinni er sprengt í loft upp fer skólastarfið í uppnám. Tinnu grunar að árásin beinist gegn hinsegin nemendum en yfirvöld skólans eru treg að viðurkenna það. Tinna og vinir hennar taka því málin í sínar hendur. Þau vilja vita hver bera ábyrgð og ekki síður ástæðuna fyrir verknaðinum. Fyrr en varir eru þau á flótta undan sprengjuvörgunum og flækt í atburðarás sem leiðir þau í lífsháska í næturfrosti og myrkri við gömlu höfnina.
Genres:
124 Pages

Community Reviews:

5 star
5 (42%)
4 star
5 (42%)
3 star
2 (17%)
2 star
0 (0%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Elísabet Thoroddsen

Lists with this book

Mánasteinn - Drengurinn sem aldrei var til
Kvár
Ljósbrot
Íslenskar hinsegin bækur
38 books6 voters