Stolt

Margrét Tryggvadóttir
3.66
32 ratings 5 reviews
Blær ræður sig í sumarvinnu á lítið hótel úti á landi. Hún heillast fljótt af Felix, sem er einnig að vinna á staðnum, en finnur aldrei rétta tækifærið til að segja að hún sé trans. Fljótlega renna á hana tvær grímur og hún veit ekki hverjum hún getur treyst. Er eitthvað að marka orðróm um að hún þurfi að vara sig á Felix? Og hver er þessi glæsilega en mislynda Bella, samstarfskona hennar? Fljótlega kemst hún að því að óupplýst mannshvarf tengist Felix og húsinu sem hún býr í en áhugaleysi ættingja vekur furðu hennar.
Genres:
269 Pages

Community Reviews:

5 star
6 (19%)
4 star
13 (41%)
3 star
10 (31%)
2 star
2 (6%)
1 star
1 (3%)

Readers also enjoyed

Other books by Margrét Tryggvadóttir

Lists with this book

Mánasteinn - Drengurinn sem aldrei var til
Kvár
Ljósbrot
Íslenskar hinsegin bækur
38 books6 voters