Fljótandi heimur

Sölvi Björn Sigurðsson
3.2
5 ratings 0 reviews
Tómas er ungur stúdent af landsbyggðinni sem hefur nám í Reykjavík. Hans fábreytta líf gjörbreytist þegar hann kynnist hinni hálfjapönsku Saiko sem starfar sem sokkabuxnamódel og kynnir hann fyrir vískídrykkju og verkum Haruki Murakamis. En Saiko á sér hræðilegt leyndarmál og þegar hún hverfur skyndilega ákveður Tómas að leita hana uppi.
Genres:
264 Pages

Community Reviews:

5 star
1 (20%)
4 star
1 (20%)
3 star
2 (40%)
2 star
0 (0%)
1 star
1 (20%)

Readers also enjoyed

Other books by Sölvi Björn Sigurðsson

Lists with this book