Þorpið

Ragnar Jónasson
3.44
7,489 ratings 1,146 reviews
Una, ungur kennari úr Reykjavík, ræður sig til starfa á Skálum á Langanesi árið 1985. Íbúar eru tíu og nemendurnir aðeins tveir. Samfélagið er lokað og tekur henni með miklum fyrirvara - eins og allir hafi eitthvaðað fela. Óútskýrð dauðsföll vekja ugg, Unu finnst sér ógnað og á nóttunni er stundum eins og hún sé ekki ein í herberginu sínu... Ragnar Jónasson er fremsti spennusagnahöfundur þjóðarinnar. Bækur hans hafa komið út um allan heim og setið efst á metsölulistum. Hér sýnir hann allar sínar bestu hliðar í glæpasögu sem fær hárin til að rísa.
Genres: MysteryThrillerFictionNordic NoirMystery ThrillerCrimeAudiobookSuspenseScandinavian LiteratureParanormal
318 Pages

Community Reviews:

5 star
938 (13%)
4 star
2587 (35%)
3 star
2953 (39%)
2 star
847 (11%)
1 star
164 (2%)

Readers also enjoyed

Other books by Ragnar Jónasson

Lists with this book

Þögn
Sér grefur gröf
Aska
isl
24 books1 voters