Gull faraós

C. Lestock Reid
0
0 ratings 0 reviews
Ungi Englendingurinn, Rupert Challoner, situr í kyrrðini við rætur Mánafjalla í Nairobi og hugleiðir mislukkað líf sitt. Hann er djúpt sokkinn í hugsanir sínar þegar hann hrekkur upp við háværan skothvell og uppgötvar að í grenndinni á eldri maður í höggi við vígalegt villinaut. Rupert reynir hvað hann getur að koma manninum til bjargar en nær ekki í tæka tíð. Áður en maðurinn gefur upp öndina biður hann Rupert um að verða við sérkennilegri ósk. Í kjölfarið kviknar lífsneisti Ruperts að nýju þegar hann leggur upp í óvænt og leyndardómsfullt ferðalag í leit að gulli Faraós.-
Genres:
287 Pages

Community Reviews:

5 star
0 (NaN%)
4 star
0 (NaN%)
3 star
0 (NaN%)
2 star
0 (NaN%)
1 star
0 (NaN%)

Readers also enjoyed

Other books by C. Lestock Reid

Lists with this book