Svartir brúðarkjólar

Kristín Ómarsdóttir
4.4
5 ratings 2 reviews
Ástin í öllum sínum myndum: grimm, ljúf, ljót, falleg, gróf, fínleg – fyndin. Svartir brúðarkjólar er skáldsaga um ástina þar sem fram koma ótal persónur, hver með sinn uppruna, hver með sína þrá og leitin að ástinni leiðir þær saman og sundur og sundur og saman. Kristín Ómarsdóttir hefur áður skrifað leikrit, ljóð og smásögur. Svartir brúðarkjólar er fyrsta skáldsaga hennar og geymir öll form sem hún hefur áður fengist við.
Genres:
255 Pages

Community Reviews:

5 star
4 (80%)
4 star
0 (0%)
3 star
0 (0%)
2 star
1 (20%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Kristín Ómarsdóttir

Lists with this book

Mánasteinn - Drengurinn sem aldrei var til
Kvár
Ljósbrot
Íslenskar hinsegin bækur
38 books6 voters