Dyrnar þröngu

Kristín Ómarsdóttir
3.5
30 ratings 6 reviews
„Dyrnar þröngu heitir borg á Silkieyju, hún er fáum kunn ...“ Þannig hefst þessi fjöruga og erótíska saga af ævintýrum íslenskrar móður og eiginkonu í fjarlægri og draumkenndri borg. Hún kynnist Ágústi, ungum og ofstopafullum elskhuga, fröken Sonju Lísu Hrís sem þráir að vera elskuð af jafningja sínum, hinum blíðlynda Óskari, myndarlegri móður hans og fleira fólki sem margt minnir á persónur í Lísu í Undralandi.
Genres:
200 Pages

Community Reviews:

5 star
5 (17%)
4 star
12 (40%)
3 star
7 (23%)
2 star
5 (17%)
1 star
1 (3%)

Readers also enjoyed

Other books by Kristín Ómarsdóttir

Lists with this book

Mánasteinn - Drengurinn sem aldrei var til
Kvár
Ljósbrot
Íslenskar hinsegin bækur
38 books6 voters