Hamfarir

Sævar Helgi Bragason
4.33
3 ratings 0 reviews
Jörðin er síbreytileg reikistjarna. Oftast er hún ljúf og notaleg en stundum alveg hræðilegur staður að vera á. Í sögu Jarðar hafa hryllilegar hamfarir dunið nokkrum sinnum yfir, til dæmis þegar tunglið varð til og þegar risaeðlurnar dóu út. Risaeldgosahrinur og miklar ísaldir hafa gerbreytt Jörðinni og gangi lífsins. Á endanum leiddu þessir verstu atburðir í sögu Jarðarinnar til þín.
Genres:
79 Pages

Community Reviews:

5 star
2 (67%)
4 star
0 (0%)
3 star
1 (33%)
2 star
0 (0%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Sævar Helgi Bragason

Lists with this book