Snjór í paradís

Olaf Olafsson
3.98
242 ratings 24 reviews
Meginstef þessarar áhrifamiklu bókar eru nánustu sambönd fólks; hjóna, foreldra og barna, elskhuga og vina; og hvernig hið leyndasta í lífi sérhvers manns, það sem hugur einn veit, getur breytt öllu komi það upp á yfirborðið. Snjór í paradís er mögnuð bók um ást og von, blekkingu og afhjúpun, hliðarspor og heiðarleika. Í bókinni er fjallað um ástríður og þráhyggju, djúpa ást í meinum og fengist við þær tilvistarspurningar sem allir glíma við: Er ást skilyrðislaus eða hvar liggja mörkin? Hversu lengi getur fortíðin komið í bakið á okkur? Skipta blóðbönd máli?
Genres: FictionShort Stories
240 Pages

Community Reviews:

5 star
49 (20%)
4 star
143 (59%)
3 star
45 (19%)
2 star
5 (2%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Olaf Olafsson

Lists with this book