Undantekningin - de arte poetica

Auður Ava Ólafsdóttir
3.69
1,624 ratings 145 reviews
Sagan hefst á gamlárskvöld, þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Báðir eru þeir stærðfræðisnillingar og sérfræðingar í óreiðukenningunni. Í kjallaranum býr dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og ritstörf þótt hún hafi hvorki veri gift né sent frá sér bók. Undantekningin er fjórða skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur.
Genres: FictionRomanLGBTContemporaryNovelsQueerBooks About BooksScandinavian LiteratureHumor
285 Pages

Community Reviews:

5 star
273 (17%)
4 star
715 (44%)
3 star
508 (31%)
2 star
108 (7%)
1 star
20 (1%)

Readers also enjoyed

Other books by Auður Ava Ólafsdóttir