Gestakomur í Sauðlauksdal

Sölvi Björn Sigurðsson
3.8
25 ratings 2 reviews
Aldurhniginn og blindur snýr Björn Halldórsson á heimaslóðir í Sauðlauksdal með lítilræði af kartöfluútsæði sem Friðrik konungur hefur falið honum að rækta svo landar hans drepist ekki úr sulti. Það er dimmt yfir þjóðinni: mannfellir og kuldatíð, eldgos og bjargarleysi. Mitt í öllum hörmungunum ríkir samt von hjá gömlum bónda um að koma Íslendingum í hóp vel haldinna þjóða. Heillandi saga um mat og hugarheim 18. aldarinnar.
Genres:
142 Pages

Community Reviews:

5 star
4 (16%)
4 star
12 (48%)
3 star
9 (36%)
2 star
0 (0%)
1 star
0 (0%)

Readers also enjoyed

Other books by Sölvi Björn Sigurðsson

Lists with this book